Til baka

Hótel íbúðir - Íbúðagisting

Hótel íbúðir eru staðsettar í miðbæ Akureyrar á besta stað. Þær eru aðeins steinsnar frá fjölda þjónustufyrirtækja svo sem verslana, matsölustaða, skemmtistaða og kvikmyndahúsa. Í hótelinu eru sex snyrtilegar íbúðir sem hver um sig er fullbúin húsgögnum og sjónvarpi. Íbúðirnar eru í tveimur stærðum, þrjár studio og þrjár með þremur svefnherbergjum. Í stærri íbúðunum er fullkomin eldunaraðstaða með öllum eldhúsáhöldum, bakaraofni, örbylgjuofni o.fl. og í þeim minni örbyljuofn, kaffivél og fleira. 

Hótel íbúðir - íbúðagisting
Geislagötu 10
Sími: 626 9900
Netfang: hotelibudir@internet.is