Til baka

Gistiheimilið Sólheimar

Gistiheimilið er 120 m2 og með 4 svefnherbergi. Gestir hafa aðgang að stofu, tveim baðherbergjum og eldhúsi og annarri þjónustu eins og gervihnattarsjónvarpi og litlum bát.

Herbergin eru með alls 7 rúmmum (eitt þriggjamanna, eitt tveggjamanna og tvö einmanns) en þau eru öll það stór að hægt er að bæta við dýnum ef þörf er á. Athugið að sængurfatnaður er ekki innifalinn.

Opið allt árið. 

Gistiheimilið Sólheimar 
Sólheimum 1
601 Akureyri
Sími: 461 2962 / 8977613