Til baka

Ferðaskrifstofur

Nokkrar ferðaskrifstofur eru á  Akureyri,  sem geta skipulagt ferðafyrirkomulag, gistingu og dagsferðir.  Ferðasala dagsferða má finna hér.


 

Ferðaskrifstofa Akureyrar
Strandgata 3
IS-600 Akureyri
Sími: 460 0600
Netfang: aktravel@aktravel.is
Heimasíða: www.aktravel.is/

Ferðaskrifstofa Akureyrar veitir alla almenna ferðaskrifstofuþjónustu. Fyrirtækið er eina ferðskrifstofan utan höfuðborgarsvæðisins sem hefur IATA ferðaskrifstofuleyfi, en það veitir aðgang að bókunum og útgáfu farmiða hjá flugfélögum um allan heim.

 

Nonni Travel
Brekkugata 5 ( P.O. BOX 336)
IS-602 Akureyri
Sími: 461 1841 
Netfang: nonni@nonnitravel.is
Heimasíða: www.nonnitravel.is

Activity for individuals and groups. Nonni Travel offers its own excursions as well as a carefully chosen selection of other tours and recreational pursuits. Special travel arrangements and a consultancy service for individuals or small groups are offered as well as arrangements for conferences in Akureyri.