Til baka

Söguvörður

Akureyri Baago 1862Í tilefni 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar verða reist skilti víðsvegar um eldri hluta bæjarins sem segja sögu hvers staðar fyrir sig. Skiltin eru flest gjöf Norðurorku til bæjarins.

Minjasafnið, Akureyrarstofa og Framkvæmdardeild Akureyrarbæjar hafa staðið að gerð og uppsetningu skiltanna.

Skiltin gera grein fyrir sögu húsa og staðhátta í máli og myndum, alla leið frá Eyrinni að Ráðhústorginu í miðbæ Akureyrar og inn í Innbæinn.

Hönnun flestra skiltanna var í höndum Teikn á lofti og jón Hjaltason sagnfræðingur ritaði einnig flesta textann. Myndirnar koma frá Minjasafninu á Akureyri og Þjóðminjasafninu.

Skiltin eru með smartkóða (QR- kóða) sem auðvelda þeim sem eru með snjallsíma að ná ýmiskonar viðbótar fróðleik um skiltin. Efnið og skiltin má skoða á tenglunum hér fyrir neðan. 

Ráðhústorg - Yfirlitsskilti miðbærinn

Kaupvangsstræti 

Barðsnef

Fyrsta sjónvarpið á Íslandi - v/Eyrarlandsveg

Menntaskólinn á Akureyri

Gamla Akureyri - Yfirlitsskilti Innbær 

Spítalavegur

Búðargil

Breiðigangur

Laxdalshús

Fjaran 

Aðalstræti 38 í vinnslu

Minjasafnið í vinnslu

Aðalstræti 82 í vinnslu

Oddeyrin - Yfirlitsskilti Innbær 

Eiðsvöllur

Grundargata

Gránufélagið

Hríseyjargata

Norðurgata

Lundargata

Grímseyjar skilti

Grímsey Willard Fiske og Þorpið - tvö skilti

Arctic Coast Way - Heimskautsbaugurinn

Arctic Coast Way - Saga eyjarinnar

Hríseyjar skilti

Hús Öldu

Hús Hákarla-Jörundar

Arctic Coast Way - Eyjan

 

Aðalstræti 38  í vinnslu

Minjasafnið í vinnslu

Aðalstræti 82 í vinnslu

Samkomuhúsið