Til baka

Hjólreiðahátíð Greifans (júlí)

Hjólreiðahátíð Greifans fer fram 24. - 28. júlí 2019

Skráning á alla viðburði fer fram á netskraning.is/hjolreidahatid/

Mótaröð verður úr fjórum götuhjólamótum helgarinnar, TT, Gangamóti Grefans, Brekkusprett í Listagilinu og Criterium. Stig verða veitt fyrir árangur í hverju móti fyrir sig og við verðlaunaafhendingu Criterium mótsins verður krýndur hjólreiðagreifi og hjólreiðagreifinja hjólahátíðar 2019.

Hægt er að skrá sig í eftirtalda pakka og er þá veittur afsláttur, afsláttur reiknast sjálfkrafa við skráningu:
Götupakki: TT, Gangamót, Brekkusprettur og Criterium:
Barnapakki: XC Fjallahjólreiðar og Criterium barna.
Fjallapakki: Enduro og Downhill.

Nánari upplýsingar um mótin eru í vinnslu, fylgist með!

Miðvikudagur 24. júlí:
​20:00 TimeTrial 
Fimmtudagur 25. júlí:
18:00 Gangamót Greifans - Bikarmót Götuhjólreiðar | Siglufjörður - Akureyri
Föstudagur 26. júlí:
17:00 XC/CrossCountry - Börn, Unglingar og fullorðnir
Laugardagur 27. júlí: 
10:00 Enduro Akureyri
11:00 RR Götuhjólreiðar unglinga - Bikarmót - Því miður hefur unglingamóti verið aflýst
18:00 Brekkusprettur í Listagilinu
19:00 Kirkjutröppubrun
Sunnudagur 28. júlí: 
08:30 Criterium - Fullorðnir
10:00 Criterium - Börn
13:00 Íslandsmeistaramótið í Fjallabruni(Downhill)