Til baka

Veggverk

Strandgötu 17
Heimasíða: veggverk.org

VeggVerk er heiti á sýningarrými sem er á vesturhlið Strandgötu 17 á Akureyri. Vegfarendum er velkomið að fylgjast með listafólkinu við iðju sýna. Verður það jafnvel í einhverjum tilfellum gefið út hvenær áætluð listsköpun muni eiga sér stað svo að fólk missi ekki af viðburðinum. VeggVerk er opið allan sólarhringinn og aðgangur er ókeypis.