Til baka

Barnamenningarhátíð á Akureyri 2021

Barnamenningarhátíð á Akureyri 2021

Spennandi viðburðir fyrir börn og ungmenni

Í ár eru apríl og maí helgaðir Barnamenningarhátíð á Akureyri. Markmið hátíðarinnar er að hvetja börn og ungmenni til virkrar þátttöku í menningarstarfi og veita þeim tækifæri til að njóta lista og menningar. 

Leiðarljós hátíðarinnar eru fagmennska, fjölbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi fyrir öll börn og ungmenni. Vettvangur hátíðarinnar er Akureyri og leitast er við að nýta spennandi og áhugverð rými þar sem börn geta skapað, notið, sýnt og túlkað. Meginreglan er að aðgengi að viðburðum sé ókeypis.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
16. - 30. apríl
Klukkan
Hvar
Akureyri
Nánari upplýsingar