Til baka

Fjölskylduleiðsögn og listsmiðja

Fjölskylduleiðsögn og listsmiðja

um sýninguna Línur

Sunnudaginn 16. febrúar kl. 11-12 mun Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segja börnum og fullorðnum frá sýningunni Línur.
Að lokinni leiðsögn er gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum listamannanna.
Aðgangur er ókeypis í boði Norðurorku sem styrkir sérstaklega safnkennslu og fræðslu fyrir börn og fullorðna í Listasafninu.
Hér eru nánari upplýsingar um sýninguna: http://www.listak.is/is/syningar/naestu-syningar/linur

Hvenær
sunnudagur, febrúar 16
Klukkan
11:00-12:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri / Akureyri Art Museum, Kaupvangsstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar