Til baka

Jónborg - Smáborg

Jónborg - Smáborg

À sýningunni sýnir smàborgarinn Jonna smàar myndir unnar með blandaðri tækni

JÓNBORG-SMÀBORG

Þetta er fimmta sýning í sýningarröðinni JÓNBORG en àður hefur Jonna verið með
JÓNBORG-STÓRBORG
JÓNBORG-ELDBORG
JÓNBORG-SVANBORG
JÓNBORG-SÓLBORG.

Jonna /Jónborg Sigurðardóttir
Fæddist í Reykjavík 1966 en fluttist til Akureyrar 1980 og hefur búið þar síðan og alið af sér 5 Akureyringa.
Jonna útskrifaðist úr màlunardeild Myndlistarskólans à Akureyri 1995 og úr fatahönnun frá Københavns Mode og Designskolen 2011.
Jonna vinnur verk sín í allar àttir og er ekki bundin við neitt listform, oftast notast hún við endurvinnslu í verkum sínum.
Jonna hefur tekið þátt í fjölda samsýningar og haldið einkasýningar en àrið 2012 hófst nýr kafli í lífi Jonnu og hefur hún verið à útopnu síðan þà og frà 2012-2020 hefur hún haldið 17 einkasýningar en því tímabili lauk með heilsubrest. Jonna hefur staðið fyrir allskonar viðburðum og er meðlimur í Listhópnum Rösk.

*Viðburðurinn er hluti af Listasumri

Sjá viðburðinn á Facebook HÉR

Hvenær
4. - 12. júlí
Klukkan
14:00-17:00
Hvar
Mjólkurbúðin - salur myndlistafélagsins
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Enginn aðgangseyrir