Til baka

Kaffidagur í Laufási

Kaffidagur í Laufási

Komdu í gamla bæinn Laufási
Verið hjartanlega velkomin Laufás sunnudaginn 11. júlí þar sem kaffið góða verður í hávegum haft.

Þjóðháttafélagið Handraðinn og Kvæðamannafélagið Gefjun munu glæða gamla bæinn lífi með vísum og sýningu á vinnulagi og matargerð. Sæunn Laxdal að spáir í bolla í gamla bænum og í Skála og Dúnhúsi má finna kaffisýningu og nytjaplöntuborð. Kristján frá Gilhaga verður á svæðinu með harmonikkuna og að sjálfsögðu verða Pólarhestar á hlaðinu með hesta.

Frítt uppháhelt kaffi - og kúmenkaffi - í þjónustuhúsinu!

Komdu í kaffi, fáðu þér tíu dropa og njóttu vel
Hvenær
sunnudagur, júlí 11
Klukkan
14:00-16:00
Hvar
Laufás Museum and heritage site, Laufás
Verð
Aðgangseyrir á safnið