Til baka

Kvikmyndasýning - Treeline

Kvikmyndasýning - Treeline

Orðakaffi stendur fyrir reglulegum kvikmyndasýningum sem er ætlað að efla umhverfisvitund á Akureyri.
- english below -

Sýningarnar eru í samvinnu við SUNN - Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi og Amtsbókasafnið á Akureyri en það eru óháð samtök.

Það kostar ekkert inn og eru allir velkomnir!

Orðakaffi býður upp á 20% afslátt af kaffi og kökum fyrir þá sem eru að koma á viðburðinn.

Febrúar kvikmyndasýning verður:
Treeline
Lengd: 40 min

Vetrarmynd frá Patagonia eftir Jordan Manley - « Treeline » er 40 mínútna lofgjörð um skógana sem manneskjan hefur alla tíð lifað með. Við fylgjumst með hópi snjó-leitara, vísindamanna og heilara kanna fornar sögur skráðar í hringjum, rótum og snjó í birkirjóðrum í Japan, rauðum sedrustrjám Bresku Columbiu og fornum furum Nevada.

Myndin hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna þ.á.m. « Banff Mountain Film and Book Festival », « The Impact DOCS Awards », « Whistler Film Festival », og « Kendal Mountain Festival ».

Ljóðræn mynd sem tendrar á sannkallaðri trá-ást.

Hvenær
föstudagur, febrúar 28
Klukkan
17:00
Hvar
Orðakaffi. Eat, Drink & More, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar