Til baka

Lifandi vatnið

Lifandi vatnið

Listasmiðja með Ragnari Hólm

Fjallað er um undirstöðuatriði í vatnlitun, val á litum, penslum og pappír. Rætt um ólíkar aðferðir og leiðbeint skref fyrir skref um málun á landslagi eftir ljósmynd. Allur efniviður er innifalinn í þátttökugjaldinu. Leiðbeinandi námskeiðsins er Ragnar Hólm Ragnarsson en hann hefur málað vatnslitamyndir af mikilli ástríðu í um áratug og sótt námskeið bæði hérlendis og erlendis.

*Listasmiðjan hlaut styrk frá Listasumri

Sjá viðburð á Facebook HÉR

 

 

Hvenær
þriðjudagur, júlí 14
Klukkan
20:00-23:00
Hvar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Skráning og þátttökugjald 4000
Nánari upplýsingar

UPPSELT ER Á NÁMSKEIÐIÐ