Til baka

Ásgeir Trausti - Einför um Ísland

Ásgeir Trausti - Einför um Ísland

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fer einsamall um Ísland í sumar

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fer einsamall um Ísland í sumar þar sem hann kemur fram á 14 tónleikum víðsvegar um landið.

Tónleikastaðirnir eru fjölbreyttir en Ásgeir kemur m.a. fram í Básum í Þórsmörk, á Hótel Flatey, í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði og Hofi, Akureyri.

Miðasala hefst miðvikudaginn 1. maí kl 10:00 á Tix.is.

06.07 - Hof, Akureyri


Hvenær
laugardagur, júlí 6
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Hof, Strandgata, Akureyri