Til baka

Teiknimyndalögin okkar

Teiknimyndalögin okkar

Verðandi

Rún Viðburðir kynna: TEIKNIMYNDALÖGIN OKKAR

Hver elskar ekki Hakuna Matata (Konungur Ljónanna), Bibbidi-babbidi-bú! (Öskubuska), Við tölum ekki um Brúnó (Encanto), Ná mér upp á ný (Tröll) og svo mörg önnur lög úr nýjum sem gömlum teiknimyndum.

Fjölskyldusýning þar sem öll uppáhalds teiknimyndalögin okkar óma í Hofi.
Öllu verður tjaldað til, leikmynd, búningar, sögumaður, kór, hljómsveit og einsöngvarar.

Listafólk verður kynnt síðar.

Viðburðarhaldari: Jónína Björt Gunnarsdóttir
Miðasala hefst síðar

Viðburðurinn er styrktur af VERÐANDI listsjóð sem er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Menningarfélagsins Hofs og Menningarfélags Akureyrar.

Hvenær
sunnudagur, mars 23
Klukkan
16:00-18:00