Til baka

Miomantis: TJÓN Útgáfutónleikar

Miomantis: TJÓN Útgáfutónleikar

Verðandi

Miomantis snýr aftur til að trylla fólk í Svarta boxi Hofs með útgáfutónleikum af plötunni TJÓN.

Tónlistin er fjölbreyttari með rætur sínar í fjölbreyttum stefnum rokksins. Þar má nefna Grugg, þunga rokk, pönk, draumkennt rokk, málm með framsæknu ívafi.

Hljómsveitina Miomantis skipa: 

Davíð: Söngur/gítar
Daníel: Gítar
Tumi: Bassi
Bjarmi: Trommur

Ekki missa af þessari rokk veislu sem fer fram 23. ágúst næstkomandi!

Viðburðurinn er styrktur af VERÐANDI listsjóð sem er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Menningarfélagsins Hofs og Menningarfélags Akureyrar.

Hvenær
föstudagur, ágúst 23
Klukkan
19:30-21:30