Til baka

Opnar æfingar Arctic Opera

Opnar æfingar Arctic Opera

Opnar æfingar hjá félögum í Arctic Opera,

Félagarnir í Arctic Opera eru með opnar æfingar á fimmtudagskvöldum í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Gestum er boðið að fylgjast með atvinnufólki í óperusöng undirbúa sig fyrir ýmis konar verkefni. Kaffihúsið Ketilkaffi býður tilboð á drykkjum fyrir áhorfendur.

Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir en frjáls framlög velkomin í hattinn.

Arctic Opera er hópur klassísk þjálfaðra óperusöngvara á Norðurlandi og státar framúrskarandi röddum og má þar nefna verðlaunahafa Pavarotti verðlauna 2016 Gísla Rúnar Víðisson. 
 
Arctic Opera
Michael Jon Clarke - bariton
Arnar Árnason - tenor
Giorgio Baruchello - tenor
Gísli Rúnar Víðisson - tenor
Guðrún Ösp Sævarsdóttir - mezzosopran
Herdís Ármannsdóttir - mezzosopran
Helena Guðlaug Bjarnadóttir - sópran
Hlini Gíslason - tenor
Linda Christina Wadström - sópran
Ólöf Kristín Knappett Ásgeirsdóttir - sópran
Rannveig Elíasdóttir - sópran
Steinar Gunnarsson - tenor
Reynir Gunnarsson - bassbariton
Daniele Basini - Gítarleikari
Thomas Higgerson - Píanóleikari
Páll B Sabo - Píanóleikari

 


Menningarfélagið Arctic Opera er styrkt af Menningarsjóði Akureyrarbæjar.

Hvenær
fimmtudagur 20-22
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir en frjáls framlög