Til baka

Orkugefandi morgunjóga í náttúrunni

Orkugefandi morgunjóga í náttúrunni

það er frábært leið að byrja morguninn í hressandi Orku jóga, berfættur í grasinu,þú færð örðuvísi nálgun og tengingu við heiminn

Hittumst í einum af fallegasta garði bæjarins, Lystigarði Akureyrar. Rakel Eyfjörð mun leiða morgunjóga alla miðvikudagsmorgna við Kaffi laut á Listasumri.

Við gerum jóga berfætt til að örva bandvefskerfið og vekja líkamann. Við tengjum öndunina við hverja hreyfingu og í 60 mínútur verðum við á léttum og hressandi nótum til að gera líkama og sál tilbúna fyrir daginn. Við munum enda með slökun í grasinu og ég leiðbeini þér í dýpri slöku með stuttri Nidru. Eftir jógatímann mun ég bjóða upp á te. Ég mæli með því að borða ekki fyrir jógatímann en þú getur tekið það með þér og notið þess í fallega garðinum á eftir.

Rakel Eyfjörð

*Annað sem þarf að hafa í huga ef það rignir á degi jóga, hafðu engar áhyggjur, taktu regnfrakka og við munum finna rigninguna í andlitinu. handklæði er gott fyrir fæturna eftir að hafa verið berfættur í grasinu

 


Viðburðurinn er hluti af Listasumri

 

Hvenær
miðvikudagur, júlí 7
Klukkan
09:00-10:00
Hvar
Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald
Nánari upplýsingar