Til baka

Salsakvöld

Salsakvöld

Ókeypis vikuleg grunnsporakennsa í salsadansi.
SALSA NORTH í samstarfi við VAMOS AEY býður Akureyringum og nærsveitungum upp á opin salsakvöld á miðvikudögum.
Ókeypis inn og frábær tilboð á barnum. Frí salsa kennsla milli kl 20:00-20:30

Allir velkomnir og það þarf ekki að mæta með félaga né kunna neitt í salsa.
Dansarar SALSA NORTH verða á staðnum til að kynna salsadans og dansa við sem flesta.

Hlökkum til að sjá ykkur á dansgólfinu!
Hvenær
miðvikudagur, ágúst 9
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Vamos AEY, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald
Nánari upplýsingar

SALSA NORTH á Facebook HÉR