Til baka

Skapandi dans og hreyfismiðja (12 ára+)

Skapandi dans og hreyfismiðja (12 ára+)

Listasumar kynnir skapandi dans og hreyfismiðju fyrir börn og unglinga í umsjón Kötu Vignisdóttur danshöfundar.

Lærðu að skapa þitt eigið dansverk ásamt því að skapa dansverk með öðrum. Nemendur læra ýmis tæki og tól til að nota við sköpun kóreógrafíu og fá einnig að taka þátt í að dansa í verkum annarra. Leiðbeinandi er Kata Vignisdóttir danshöfundur og sumarlistamaður Akureyrar 2019.

Helstu upplýsingar:

Dagsetning: 18. - 19. júlí
Tímasetning: Kl. 16.30 - 18.30
Staðsetning: Rósenborg, Skólastígur 2
Aldur: 12 ára og eldri
Þátttökugjald: 3.000 kr.
Skráning: katavignisd@gmail.com  
Annað: Reynsla í dansi eða kóreógrafíu er ekki nauðsynleg þar sem hópnum mun verða skipt upp ef að það er mikill munur á reynslu nemanda.


Viðburðurinn er styrktur af Listasumri

Hvenær
18. - 19. júlí
Klukkan
16:30-18:30
Hvar
Rósenborg, Skólastígur, Akureyri
Verð
5.000 kr. eða fyrri dagur 3.000 kr.