Til baka

Sólstöðuhátíð í Grímsey

Sólstöðuhátíð í Grímsey

Bæjarhátíð Grímseyinga á lengsta degi ársins og er gestum og gangandi boðið að taka þátt í hátíðarhöldunum með heimafólki.

Grímseyingar halda bæjarhátíð í tilefni af sumarsólstöðunum og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í hátíðarhöldunum með sér. Gestum er boðið að taka þátt í allskyns uppákomum og afþreyingu og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Nánari upplýsingar um Grímsey má sjá hér.

Grímseyjarhátíðin árið 2022 verður haldin 17. - 20. júní.

Dagskrá hátíðarinnar 2021 - yfirlitið árið 2022 kemur þegar nær dregur.

Hvenær
17. - 20. júní
Hvar
Grímsey