Til baka

Sýning gestalistamanns - Wioleta Kaminska

Sýning gestalistamanns - Wioleta Kaminska

Gestalistamaður Gilfélagsins sýnir í Deiglunni.

Wioleta Kaminska - gestalistamaður Gilfélagsins í júlí sýnir afrakstur dvalar sinnar í gestavinnustofunni. Sýningin fer fram í Deiglunni, sal Gilfélagsins í Listagilinu.

Opnunartími auglýstur síðar.

Tilgangur Gestavinnustofu er:

  1. Að gefa listamönnum tækifæri á að helga sig list sinni með því að leggja þeim til húsnæði í 1 – 2 mánuði.
  2. Að Akureyringar fái tækifæri til að kynnast utanaðkomandi listamönnum.
  3. Að efla alþjóðleg samskipti á sviði lista.

Viðburðurinn er hluti af Listasumri.

Hvenær
laugardagur, júlí 23
Klukkan
Hvar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Nánar um Gilfélagið HÉR