Til baka

Tengsl

Tengsl

Dansverk í Listasafninu

Dansverk þar sem sex dansarar skoða og fagna þeim tilfinningum sem mynda sterk bönd milli einstaklinga, svo sem traust, kærleikur og tyggð. Hvaða áhrif hefur mannleg snerting faðmlags á mann? Sem dansarar finnum við hugsanlega enn meira fyrir þeim áhrifum en aðrir. Okkur er það eðlislægt að vera í líkamlegri og tilfinningalegri nánd við hvort annað og langar okkur að bjóða ykkur að kíkja með í heim dansara.

Þátttakendur:
Ólöf Ósk Þorgeirsdóttir - Danshöfundur, listrænn stjórnandi, dansari
Arna Sif Þorgeirsdóttir - meðhöfundur, dansari
Birta Ósk Þórólfsdóttir - meðhöfundur, dansari
Bjarney Viðja Vignisdóttir - meðhöfundur, dansari
Freyja Vignisdóttir - meðhöfundur, dansari
Sunneva Kjartansdóttir - meðhöfundur, dansari

*Viðburðurinn hlaut styrk frá Listasumri

Sjá viðburð á Facebook HÉR

Hvenær
miðvikudagur, júlí 29
Klukkan
16:15-16:35
Hvar
Listasafnið á Akureyri / Akureyri Art Museum, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Aðgangseyrir 1.000 kr. - ATH. Enginn posi en hægt verður að nota Aur appið
Nánari upplýsingar

Aðgangseyrir 1.000 kr.  - ATH. Enginn posi en hægt verður að nota Aur appið