Til baka

Ungir plötusnúðar

Ungir plötusnúðar

Grunnnámskeið ætlað ungum plötusnúðum á aldrinum 9-13 ára

Plötusnúðurinn Ívar Freyr Kárason heldur grunnnámskeið fyrir unga plötusnúða á Listasumri. Farið yfir helstu hugtök, hvernig á að tengja og hvaða takki gerir hvað. Græjur verða á staðnum sem að krakkarnir læra að tengja og fá að prufa sig áfram undir leiðsögn. Leiðbeinanda er annt um að kynjaskipting sé jöfn og því eru stelpur sérstaklega velkomnar. DJ Ívar Freyr hefur þeytt skífum til fjölda ára og því mikill reynslubolti í faginu.

Tímasetningar námskeiðis
Kl. 14:30-16:30 Laugardag
Kl. 13-15 Sunnudag

 

*Listasmiðjan hlaut styrk frá Listasumri

Sjá viðburð á Facebook HÉR 

Hvenær
18. - 19. júlí
Hvar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
1.000 / Hámarksfjöldi 10
Nánari upplýsingar

Þátttökugjald 1.000 kr.

Skráning: ivarfreyr@gmail.com

*Hámarksfjöldi 10