Til baka

Upcycling smiðja 2

Upcycling smiðja 2

Komdu og búðu til verðmæti úr "rusli".

Spennandi listasmiðja með Heiðdísi Þóru Snorradóttur þar sem rusl fær nýjan tilgang. Börn geta komið og búið til hluti eða listaverk úr efnivið sem mundi flokkast sem rusl og fara í grænu tunnuna. Þarna fá þau að gefa hugmyndafluginu lausan taum og skapa hvað sem þau vilja.

Listasmiðjan er fyrir börn frá 8 ára aldri.

Heiðdís Þóra Snorradóttir er með master í Retail space design (Verslunar- og upplifunarhönnun) frá Elisava Barcelona.


Viðburðurinn nýtur stuðnings Listasumars

Hvenær
þriðjudagur, júlí 13
Klukkan
10:00-13:00
Hvar
Rósenborg, Skólastígur, Akureyri
Verð
1000 kr.
Nánari upplýsingar

Skráning: thoraexplor@outlook.com

Takmarkaður fjöldi