Til baka

Tvær veggmyndir

Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Nemendur Glerárskóla undir stjórn Aðalbjargar M. Ólafsdóttur
Tvær veggmyndir
Haust 2006 og vor 2008

Á stafni íþróttahúss Glerárskóla er verk Snorra Sveins Friðrikssonar, Íþróttir, frá 1977. Á tveimur stöfnum skólahúss Glerárskóla eru myndverk eftir nemendur skólans er fengu að spreyta sig á að teikna og mála svipmyndir úr skólalífinu. Verkefninu stjórnaði Aðalbjörg M. Ólafsdóttir, myndmenntakennari við skólann til fjölda ára. Eldri myndin er máluð haustið 2006, hin vorið 2008.