Komdu Nor­ur | Visitakureyri.is

Visitakureyri.is birtir upplřsingar um gistingu, veitingar, af■reyingu og řmislegt fleira Ý h÷fu­sta­ Nor­urlands, Akureyri. SÝ­an er Štlu­ jafnt

═ fˇkus

Komdu frekar norður

Komdu á safn í sumar

Söfnin á Akureyri eru tíu talsins. Þau spanna m.a. allt frá leikföngum til sögu flugs og mótorhjóla á Íslandi, byggðar, félagslífs og iðnaðar á Akureyri. Bærinn státar einnig af þremur skáldahúsum, fljótandi safngrip sem er eyfirskur eikarbátur, listasafni og bókasafni. Skoðaðu helstu upplýsingar um öll söfnin á Akureyri.

═ fˇkus

Ein með öllu 31. júlí - 4. ágúst

Ein með öllu er árleg fjölskylduhátíð sem haldin er um verslunarmannahelgina á Akureyri þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Gríðarlega fjölbreytt dagskrá verður í boði alla helgina en nánari upplýsingar um hana má nálgast hér

 

  • 200.000 naglbÝtar
  • Kalli Írvars og Hvanndals
  • Krakkar mi­bŠr
  • Gili­ afmŠli
  • Bj÷rg
  • KlassÝk
  • Skri­j÷klar

═ fˇkus

Kjanaskogur

Kjarnaskógur - útivistarparadís

Kjarnaskógur er eitt vinsælasta útivistarsvæði Akureyringa, um 800 hektarar að stærð. Við upphaf skógræktar á svæðinu um 1950 var landið skóglaust með öllu. Síðan hefur verið plantað um 1.5 milljónum plantna og er þar mikil gróðursæld og gott skjól. Í skóginum má m.a. finna leiksvæði með fjölda leiktækja, yfirbyggða grillaðstöðu, ótal gönguleiðir og fleira og fleira.

═ fˇkus

Norrænhátíð

Norræn þjóðlistahátíð

Listahátíð með tónlist og dansi allra Norðurlanda. Á hátíðinni má heyra og sjá kraftmiklar hljómsveitir, fjörugan dans, flottan söng og hljóðfæraleik. Einnig verða mörg námskeið í boði, s.s. að spila á kantele og yfirtónaflautu, syngja þjóðlög ýmissa landa og dansa hambo, polska og vikivaka.

 

 
N N 7m / s 11.6°

Visitakureyri.is

Akureyrarstofa
Menningarhúsinu Hofi
600 Akureyri
Sími 450 1050
Kennitala 410169-6229
akureyrarstofa@akureyri.is

Lestu um Akureyri ß

Vi­ erum ß Facebook

FacebookÞú getur líka fylgst með okkur á Fésbókinni. Alltaf eitthvað að gerast á Akureyri, ekki missa af neinu.

Skráðu þig á póstlistann