Go back

BRYNJA | repeat | concert

BRYNJA | repeat | concert

Concert where the new album Reapeat by Brynja will be played in whole

Hæhæ, Brynja hér

 

Ég verð með útgáfu tónleika á plötunni minni Repeat ásamt hljómsveit í Iðnó fimmtudaginn 23. mars. Eftir þá höldum við norður þar sem við spilum tvenna tónleika í viðbót, eina á Akureyri og aðra við Mývatn. Ég er svo spennt að fá að flytja plötuna í heild sinni og deila upplifuninni með ykkur.

 

Og eitt enn.. það er svarthvítt þema svo endilega mætið í svörtu eða hvítu!

When
Friday, March 24
Time
21:00-23:00
Where
LYST, Akureyri
Price
2990