Viðburðadagatal

Hvað viltu gera?

Komdu norður

  • Það tekur um 40 mínútur að fljúga til Akureyrar frá Reykjavík og 4-5 klst. að keyra. Á Akureyri er frítt í strætó og engir stöðumælar en mundu eftir bílastæðaklukkunni (hún fæst m.a. í bönkum og á bensínstöðvum). Einnig má skrifa komutíman á miða og skilja eftir á mælaborðinu.

    Leiðin til Akureyrar