Akureyri
Halló, ég heiti Bjarni og bý og starfa á Akureyri. Næstu vikurnar ætla ég að leyfa ykkur að sjá Akureyri í gegnum linsuna mína.
Skoða meira á InstagramÞað tekur um 40 mínútur að fljúga til Akureyrar frá Reykjavík og 4-5 klst. að keyra. Á Akureyri er frítt í strætó og engir stöðumælar en mundu eftir bílastæðaklukkunni (hún fæst m.a. í bönkum og á bensínstöðvum).