Viðburðir í bænum

Hvað viltu gera?

GesturINN á INSTAGRAm

Kristófer Knutsen

Fylgið halloakureyri á Instagram

Ég heiti Kristófer Knutsen og er frá Akureyri. Ég er í námi í Finnlandi en er fyrir norðan í sumar. Ég hef mjög gaman af ljósmyndun, tækni og útiveru. Ég ætla að taka yfir Instagrammið og sýna ykkur höfuðstað norðursins í gegnum myndavélina mína.

Skoða meira á Instagram

Komdu norður

  • Það tekur um 40 mínútur að fljúga til Akureyrar frá Reykjavík og 4-5 klst. að keyra. Á Akureyri er frítt í strætó og engir stöðumælar en mundu eftir bílastæðaklukkunni (hún fæst m.a. í bönkum og á bensínstöðvum).

    Leiðin til Akureyrar