Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Búningasögustund og föndur
Öskudagurinn var í gær, því mega allir koma í búning á sögustund í dag!
 
Fimmtudaginn 19. febrúar klukkan 16:30.
 
Búningasögustund. Lesum bókina: Bekkurinn minn. Nadira
 
Lesum, föndrum og höfum það notalegt í barnadeildinni.
 
Öll velkomin.
 
Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Hjólabogar eru við safnið auk þess sem frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá bókasafninu.
Hvenær
fimmtudagur, febrúar 19
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri