Viðburðadagatal

22. - 23. janúar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
30 ára Sögusýning Gilfélagsins og sölusýning á völdum verkum í eigu félagsins
Myndlist Ókeypis aðgangur Skemmtun
14. janúar - 28. febrúar
Samkomuhúsið, Hafnarstræti, Akureyri
Leikfélag Akureyrar
Tónlist
15. janúar - 28. febrúar
Tónlist
laugardagur 10-11:30
Bryggjan norðan við Útgerðarfélag Akureyrar
Kíktu í kaffi í eikarbátinn Húna II
Ókeypis aðgangur Annað
3. febrúar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Útgáfutónleikar - Einar Óli ásamt öllu besta tónlistarfólki Akureyrar á einstökum tónleikum.
Skemmtun Tónlist
5. febrúar
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Þægileg gönguskíðaferð fyrir alla.
Íþróttir
5. febrúar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Á tónleikunum verða leikin lög af nýjustu plötunni Þögn ásamt úrvali af eldra efni sveitarinnar.
Skemmtun Tónlist
6. febrúar
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Tónlistarfélag Akureyrar
Tónlist
12. febrúar
Ferðafélag Akureyrar Strandgata 23
Gönguskíðaferð í Þorvaldsdal.
Íþróttir
17. febrúar - 6. mars
Akureyri
Vetrarfrí á Akureyri er ógleymanleg upplifun. Hvort sem þú vilt renna þér á skíðum, eða njóta annarrar afþreyingar.
Annað Íþróttir Skemmtun Ókeypis aðgangur Fyrir börnin
17. febrúar
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Tónlist
19. febrúar
Ferðafélag Akureyrar Strandgata 23
Gönguskíðaferð að Baugaseli í Hörgárdal.
Íþróttir
20. febrúar
Tónlist
24. febrúar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Hver er þín uppáhaldsdrottning í tónlistarheiminum.
Skemmtun Tónlist
26. febrúar
Ferðafélag Akureyrar Strandgata 23
Gengið á skíðum frá Skíðastöðum að Þelamörk.
Íþróttir
5. mars
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Gengið á skíðum um fallegt útivistarsvæði.
Íþróttir
12. mars
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Gengið á skíðum frá Kristnesi að Sigurðargili.
Íþróttir
19. mars
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Gengið á skíðum um Vaðlaheiðina - Hrossadal og Þórisstaðaskarð.
Íþróttir
26. mars
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Gengið á skíðum um Galmaströnd til Hjalteyrar.
Íþróttir
1. - 30. apríl
Miðbærinn, Akureyri
Börn og ungmenni eru hvött til virkrar þátttöku í menningarstarfi og þeim gefin tækifæri til að njóta lista og menningar.
Annað Fyrir börnin Myndlist Kvikmynd Leiklist Skemmtun Tónlist
2. apríl
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Engidalur og Einbúi í Bárðardal.
Íþróttir
8. apríl
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Tónlist
9. apríl
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Gengið á skíðum um Þeistareykjasvæðið í vetrarbúningi.
Íþróttir
14. - 18. apríl
Akureyri
Páskar á Akureyri er ógleymanleg upplifun, fjölmargt í boði og hér má finna hugmyndir.
Fyrir börnin Íþróttir Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist
16. apríl
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Rún viðburðir
Tónlist Leiklist Fyrir börnin
20. - 23. apríl
Hlíðarfjall
Leikarnir voru fyrst haldnir 1976 og hafa verið árviss viðburður síðan og notið vaxandi hylli.
Annað Íþróttir Fyrir börnin Skemmtun
21. apríl
Akureyri og Eyjafjörður
Sumardaginn fyrsta opna söfn og sýningar við Eyjafjörð dyr sínar fyrir gestum og gangandi.
Fyrir börnin Skemmtun Ókeypis aðgangur
23. apríl
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Glerárdalur á gönguskíðum.
Íþróttir
30. apríl
Akureyri
Landvætturin kynnir - nýr atburður frá og með 2022.
Annað Íþróttir Skemmtun
30. apríl
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Gönguferð
Íþróttir
1. maí
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Súlur að vetrarlagi.
Íþróttir
7. maí
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Gengið á Grundarhnjúk, Gerðahnjúk og á Skessuhrygg. Endað á Blámannshatti.
Íþróttir
11. maí
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Skemmtileg fjölskylduferð með börnin.
Fyrir börnin
14. maí
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Fuglaskoðunarferð í rútu.
Annað
21. maí
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Rútuferð í Skagafjörðinn. Gengið um Hegranes.
Dagsferðir Íþróttir
28. maí
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Gengið á Kaldbak
Dagsferðir Íþróttir
4. júní
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Frábær ferð út í Málmey
Annað Dagsferðir
11. júní
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Gengið á Elliða í Skagafirði. Hringferð
Dagsferðir Íþróttir
11. júní
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Fjölskyduferð með börnin.
Annað Fyrir börnin
12. júní
Torfunefsbryggja
Hefð er fyrir því að fagna deginum víða um Eyjafjörðin, má þar m.a. nefna Grímsey, Hrísey, Ólafsfjörð og Akureyri.
Annað Fyrir börnin Skemmtun Ókeypis aðgangur
16. - 19. júní
Bílaklúbbur Akureyrar, Hlíðarfjallsvegur
Bíla- og tækjasýning og einskonar árshátíð allra áhugamanna um mótorsport
Annað Fyrir börnin Íþróttir Skemmtun Ókeypis aðgangur
17. - 19. júní
Mótorhjólasafn Íslands / Motorcycle Museum of Iceland
Árlegur viðburður þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.
Annað Skemmtun
17. - 20. júní
Grímsey
Bæjarhátíð Grímseyinga á lengsta degi ársins og er gestum og gangandi boðið að taka þátt í hátíðarhöldunum með heimafólki.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
17. júní
Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri
Mikið er um dýrðir í bænum og hefst hátíðardagskrá yfirleitt í Lystigarðinum.
Annað Fyrir börnin Skemmtun Ókeypis aðgangur
18. júní
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Fræðsla, ganga og jóga. Spennandi nýjung hjá FFA.
Annað Dagsferðir
19. júní
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Gengið frá Kjálka að Skatastöðum, komið við á Merkigili og í Ábæ.
Dagsferðir Íþróttir
21. - 24. júní
Strandgata 23, Akureyri
Sérstakar gönguvikur eru í boði á Akureyri og nágrenni til viðbótar við fjölbreytt úrval dagsferða og lengri ferða.
Annað Fyrir börnin Skemmtun Íþróttir
23. - 25. júní
Jaðar, Akureyri
Arctic Open er alþjóðlegt golfmót og hefur verið haldið frá árinu 1986.
Annað Íþróttir Skemmtun
23. - 25. júní
Akureyri
Íslandsmót í tímatöku og götuhjólreiðum
Annað Íþróttir Skemmtun
25. júní
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Falleg gönguleið, lítil gönguhækkun.
Dagsferðir Íþróttir
25. júní
Ferðafélag Akureyrar, Strandagat 23
Þægileg sólstöðuganga. Upplifun fyrir fjölskylduna.
Annað Fyrir börnin
29. júní - 2. júlí
KA Völlurinn, Dalsbraut, Akureyri
Eitt stærsta árlega knattspyrnumót landsins fyrir 5. flokk drengja.
Annað Fyrir börnin Íþróttir
1. - 2. júlí
Þórsvöllur, Skarðshlíð, Akureyri
Árlegur íþróttaviðburður sem fer fram í byrjun júlí þar sem kvenna- og karlalið etja kappi í fótbolta.
Annað Íþróttir Skemmtun
2. júlí
Fornhagi, Hörgárdalsvegur
Árlegt hlaup frá Hörgárdal, norður á Árskógsströnd um 25 kílómetrar.
Íþróttir Skemmtun
2. júlí
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Áhugaverð ferð í Austur Húnavatnssýslu með Braga.
Annað Dagsferðir
2. júlí
Ferðafélag Akureyrar, Starndgata 23
Veiðiferð fjölskyldunnar.
Annað Fyrir börnin
8. - 10. júlí
Hrísey
Fjölskylduvæna hátíð sem felst m.a. í óvissuferðum um eyjuna, fjöruferð, kvöldvöku, varðeld og söng.
Annað Fyrir börnin Skemmtun Ókeypis aðgangur
9. júlí
Ferðafélag Akureyrar, Starndagata 23
Sjáið tindinn, þarna var ég.
Annað Íþróttir
14. - 17. júlí
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Fjögurra daga ferð um hálendið. Mikil upplifun.
Annað Íþróttir
15. - 17. júlí
Hlíðarfjall
Stefnt er á að halda HFA Enduro dagana 15-16. júlí árið 2022.
Annað Íþróttir Skemmtun
16. júlí
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Hefur þú komið á Kerlingu og hina sex tindana?
Dagsferðir Íþróttir
16. júlí
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Fjölskylduferð á Hálshnjúk í Fnjóskadal. Frábært útsýni í allar áttír.
Annað Fyrir börnin
29. júlí - 1. ágúst
Akureyri
Hátíðin býður upp á fjölda viðburða og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Annað Fyrir börnin Íþróttir Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist
30. júlí
Ráðhústorg, Akureyri
Fjallahlaupið Súlur Vertical var fyrst haldið árið 2016, boðið er upp á 3 vegalendir 18km, 28km og 55km
Annað Íþróttir Skemmtun
5. - 7. ágúst
Dalvíkurhöfn, Norðurgarður, Dalvík
Fjölskylduhátíðin þessi er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist
26. - 28. ágúst
Ráðhústorg, Akureyri
Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð, sem haldin er helgina sem er næst afmæli Akureyrarbæjar þann 29. ágúst.
Fyrir börnin Fyrirlestrar og málþing Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist
6. - 9. október
Kaupvangsstræti, Akureyri
A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega.
Annað Leiklist Skemmtun Tónlist
6. - 9. október
Akureyri
Helgi þar sem vinkonur, vinir, pör, fjölskyldur og vinnufélagar njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt saman.
Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist
11. nóvember
Grímsey, Félagsheimilið Múli
Haldið er árlega upp á afmæli Daniel Willard Fiske m.a. með hátíðardagskrá og veglegu kökuhlaðborði.
Annað Skemmtun Ókeypis aðgangur
26. nóvember - 23. desember
Ráðhústorg, Akureyri
Aðventuævintýri á Akureyri hefst með því að ljósin eru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi
Fyrir börnin Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist
31. desember
Réttarhvammur, Akureyri
Gamlárskvöld er boðið upp á brennu við Réttarhvamm, haldin böll og skemmtanir
Annað Fyrir börnin Skemmtun Ókeypis aðgangur