Viðburðadagatal

27. janúar - 31. mars
Samkomuhúsið, Hafnarstræti, Akureyri
Söngleikurinn Chicago eftir John Kander, Fred Ebb og Bob Fosse er einn þekktasti og vinsælasti söngleikur allra tíma og hefur unnið til fjölda verðlauna.
Tónlist
9. - 12. febrúar
Mjólkurbúðin, Kaupvangsstræti, Akureyri
Karólína Baldvinsdóttir opnar myndlistasýninguna Frá jörðu til botns, í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri.
Myndlist Ókeypis aðgangur
9. - 19. febrúar 9. - 19. febrúar Akureyri
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri verður haldin í febrúar árið 2023 með bíósýningum á nokkrum vel völdum stöðum.
9. febrúar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Sögustund og föndur alla fimmtudaga klukkan 16:30. Öll velkomin!
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
10. febrúar
Íþróttahöllin á Akureyri, Þórunnarstræti, Akureyri
Leikur í 1. deild karla í körfuknattleik sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri.
Íþróttir
10. febrúar
Íþróttahöllin á Akureyri, Þórunnarstræti, Akureyri
Leikur í 1. deild karla í körfuknattleik sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri. Leiknum er streymt hér: ThorTV — Livey - kostar 1.000 krónur að horfa. Vekjum athygli á að tveir leikir fara fram þetta sama kvöld því á eftir karlaliði Þórs mætir kvennalið Þórs liði Breiðabliks b í 1. deild kvenna, kl. 20:15.
Íþróttir
10. febrúar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Ljótu Hálfvitarnir fagna 20 ára afmæli Græna hattsins.
Skemmtun Tónlist
11. febrúar
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir
11. febrúar
Aðalstræti 58, Akureyri
Langar þig að búa til þitt eigið hljóðfæri?
Annað Fyrir börnin Myndlist Skemmtun Tónlist
11. febrúar
Myndlist
Tónlist
11. febrúar
Boginn, Skarðshlíð, Akureyri
Leikur í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu, A-deild, riðli 1.
Annað Dagsferðir
11. febrúar
Tónlist
11. febrúar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Ljótu Hálfvitarnir fagna 20 ára afmæli Græna hattsins.
Skemmtun Tónlist
sunnudagur 10-11
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar - sunnudagsgöngur
Annað Íþróttir Ókeypis aðgangur Skemmtun
12. febrúar
Boginn, Skarðshlíð, Akureyri
Leikur í Lengjubikar karla í knattspyrnu, A-deild, riðli 4.
Íþróttir
mánudagur 18-22
Goblin ehf., Akureyri
Á mánudagskvöldum er Yu-Gi-Oh hittingur í Goblin.
Skemmtun
þriðjudagur 10-12
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Foreldramorgunn alla þriðjudaga frá 10-12 í barnadeildinni. Öll velkomin.
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
14. febrúar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Foreldramorgunn alla þriðjudaga frá 10-12 í barnadeildinni. Öll velkomin.
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
14. febrúar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri 2023.
Kvikmynd Ókeypis aðgangur
miðvikudagur 10-12
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Fjölskyldustundir fyrir foreldra og börn á leikskólaaldri.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
15. febrúar
Sambíóin Akureyri, Ráðhústorg, Akureyri
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri 2023.
Kvikmynd Ókeypis aðgangur
16. febrúar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Sögustund á rússneksu og úkraínsku. Föndrum fána eftir lesturinn.
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
16. febrúar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Kvæðastund á Amtinu
Annað Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist
16. febrúar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Kántríkvöld með Guðrúnu Arngríms, Maju Eir og Rúnari Eff.
Skemmtun Tónlist
17. febrúar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Jónas Sig og hans frábæra hljómsveit loksins aftur á Græna hattinum
Skemmtun Tónlist
18. febrúar
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir
18. febrúar
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri
Dark Side of the Moon með hljómsveitinni Pink Floyd kom út mun verkið verða flutt í heild sinni í Hamraborg Hofi
Tónlist
18. febrúar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Jónas Sig og hans frábæra hljómsveit loksins aftur á Græna hattinum.
Skemmtun Tónlist
19. febrúar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri 2023.
Kvikmynd Ókeypis aðgangur
19. febrúar
Akureyrarkirkja, við Eyrarlandsveg, Akureyri
Kammerkór Norðurlands syngur bandaríska kórtónlist eftir höfunda á borð við Eric Whitacre, Billy Joel, Paul Simon og Morten Lauridsen.
Annað
21. febrúar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Foreldramorgunn alla þriðjudaga frá 10-12 í barnadeildinni. Öll velkomin.
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
23. febrúar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Milli 10 og 12 er í boði að perla í barnadeildinni á Amtsbóksafninu. Kostar ekkert.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
23. febrúar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Búningasögustund og föndur. Öll velkomin í búning :)
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
24. febrúar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Vetrarfrí grunnskólanna. Frítt bingó.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
25. febrúar
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir
25. febrúar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Á milli klukkan 13 og 15 er í boði að byggja úr legoi í barnadeildinni á Amtsbókasafninu. Öll velkomin.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
25. febrúar
Boginn, Skarðshlíð, Akureyri
Leikur í Lengjubikar karla í knattspyrnu, A-deild, riðli 4.
Íþróttir
25. febrúar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Bestu lög Radiohead flutt af frábærum listamönnum.
Skemmtun Tónlist
28. febrúar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Eyrún sálfræðingur kemur til okkar og fræðir okkur um kvíða, ADHD og einhverfu hjá börnum.
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
4. mars
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir
4. mars
Boginn, Skarðshlíð, Akureyri
Leikur í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu, A-deild, riðli 1.
Íþróttir Ókeypis aðgangur
10. mars
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Hollenska prog-hljómsveitin Focus heimsækir Græna hattinn í þriðja skiptið.
Skemmtun Tónlist
11. mars
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir
11. mars
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
FOCUS í þriðja skipti á Græna hattinum.
Skemmtun Tónlist
17. mars
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Laddi syngur sín bestu lög ásamt stórhljómsveit
Skemmtun Tónlist
18. mars
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir
18. mars
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Laddi ásamt stórhljómsveit syngur öll sín þekktustu lög.
Skemmtun Tónlist
19. mars
Boginn, Skarðshlíð, Akureyri
Leikur í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu, A-deild, riðli 1.
Íþróttir Ókeypis aðgangur
24. mars
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Bestu lög Foo Fighters verða flutt á Græna hattinum þetta kvöld.
Skemmtun Tónlist
25. mars
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir
25. mars
Hof, Strandgata, Akureyri
Einvalalið íslenskra söngvara og tónlistarmanna flytur lög þessarar goðsagnakenndu sveitar.
Tónlist
31. mars - 1. apríl
Ráðhústorg, Akureyri
Snjóbretta og tónlistarhátíðin verður haldin dagana 1.-3. apríl á Akureyri en þar munu bestu snjóbrettamenn landsins sýna listir sínar
Skemmtun Íþróttir
1. - 30. apríl 1. - 30. apríl Miðbærinn, Akureyri
Börn og ungmenni eru hvött til virkrar þátttöku í menningarstarfi og þeim gefin tækifæri til að njóta lista og menningar.
1. apríl
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir
5. apríl
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Hljómsveitin Valdimar ætlar að fagna páskum á sínum uppáhaldsstað, Græna hattinum.
Skemmtun Tónlist
6. apríl
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Páskatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, Skírdag. 6. apríl í Hofi
Tónlist
6. apríl
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Hljómsveitin Valdimar ætlar að fagna páskum á sínum uppáhaldsstað, Græna hattinum.
Skemmtun Tónlist
7. apríl
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson á Græna hattinum föstudaginn langa
Skemmtun Tónlist
15. apríl
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir
19. - 23. apríl
Hlíðarfjall
Leikarnir voru fyrst haldnir 1976 og hafa verið árviss viðburður síðan og notið vaxandi hylli.
Annað Fyrir börnin Íþróttir Skemmtun
20. apríl
Akureyri og Eyjafjörður
Sumardaginn fyrsta opna söfn og sýningar við Eyjafjörð dyr sínar fyrir gestum og gangandi.
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
22. apríl
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir
28. - 30. apríl
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Annað Íþróttir
1. maí
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir
6. maí
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir Ókeypis aðgangur
13. maí
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Annað Dagsferðir Skemmtun
14. maí
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Sinfóníuljómsveit NorðurlandsSteinunn Arnbjörg Stefánsdóttir er mikilvirkur tónlistarflytjandi og -höfundur sem starfar á Akureyri.
Tónlist
16. maí
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Annað Dagsferðir Fyrir börnin Ókeypis aðgangur
20. maí
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Annað Dagsferðir Skemmtun
27. maí
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Dagsferðir Íþróttir
4. júní
Torfunefsbryggja
Hefð er fyrir því að fagna deginum víða um Eyjafjörðin, má þar m.a. nefna Grímsey, Hrísey, Ólafsfjörð og Akureyri.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
7. júní - 23. júlí
Akureyri
Ævintýrin verða til á Listasumri með fjölbreyttum uppákomum og upplifunum.
Annað Fyrir börnin Fyrirlestrar og málþing Íþróttir Leiklist Myndlist Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist
14. - 17. júní
Bílaklúbbur Akureyrar, Hlíðarfjallsvegur
Bíla- og tækjasýning og einskonar árshátíð allra áhugamanna um mótorsport
Annað Fyrir börnin Íþróttir Skemmtun
17. júní
Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri
Mikið er um dýrðir í bænum og hefst hátíðardagskráin í Lystigarðinum.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
17. júní
Icelandic Aviation Museum, Akureyri
Flugdagur Flugsafnsins hefur verið haldinn árlega í kringum Jónsmessu frá árinu 2000.
Annað Skemmtun
19. - 23. júní
Strandgata 23, Akureyri
Sérstakar gönguvikur eru í boði á Akureyri og nágrenni til viðbótar við fjölbreytt úrval dagsferða og lengri ferða.
Annað Fyrir börnin Íþróttir Skemmtun
22. - 25. júní
Jaðar, Akureyri
Arctic Open er alþjóðlegt golfmót og hefur verið haldið frá árinu 1986.
Annað Íþróttir Skemmtun
23. - 25. júní
Grímsey
Bæjarhátíð Grímseyinga á lengsta degi ársins og er gestum og gangandi boðið að taka þátt í hátíðarhöldunum með heimafólki.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
1. júlí
Fornhagi, Hörgárdalsvegur
Árlegt hlaup frá Hörgárdal, norður á Árskógsströnd um 25 kílómetrar.
Íþróttir Skemmtun
5. - 8. júlí
KA Völlurinn, Dalsbraut, Akureyri
Eitt stærsta árlega knattspyrnumót landsins fyrir 5. flokk drengja.
Annað Fyrir börnin Íþróttir
5. - 9. júlí
Siglufjörður
5.-9. júlí 2023
Skemmtun Tónlist
7. - 9. júlí
Hrísey
Fjölskylduvæn hátíð sem felst m.a. í óvissuferðum um eyjuna, kvöldvöku, varðeld og söng.
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
7. - 8. júlí
Þórsvöllur, Skarðshlíð, Akureyri
Árlegur íþróttaviðburður sem fer fram í byrjun júlí þar sem kvenna- og karlalið etja kappi í fótbolta.
Annað Íþróttir Skemmtun
14. - 16. júlí
Mótorhjólasafn Íslands / Motorcycle Museum of Iceland
Árlegur viðburður þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.
Annað Skemmtun
28. - 29. júlí
Laufásgata, Akureyri
Mannfólkið breytist í slím hefur verið haldin af listakollektívinu MBS síðan 2018.
Annað Tónlist
29. júlí
Siglufjörður
Fjölskylduhátíð á Siglufirði
Annað Skemmtun
6. ágúst
Ráðhústorg, Akureyri
Fjallahlaupið Súlur Vertical var fyrst haldið árið 2016, boðið er upp á 3 vegalendir 18km, 28km og 55km
Íþróttir Skemmtun
10. - 13. ágúst
Hrafnagil
Hátíðin verður 10 til 13 ágúst 2023
Annað Skemmtun
10. - 13. ágúst
Dalvíkurhöfn, Norðurgarður, Dalvík
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi.
Fyrir börnin Annað Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist
19. - 20. ágúst
Íþróttamiðstöðin í Hrísey, Norðurvegur, Hrísey
Árleg danshátíð í Hrísey þar sem fleiri hljómsveitir leika undir dans.
Íþróttir Skemmtun Tónlist
25. - 27. ágúst
Ráðhústorg, Akureyri
Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð, sem haldin er helgina sem er næst afmæli Akureyrarbæjar þann 29. ágúst.
Fyrir börnin Fyrirlestrar og málþing Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist
5. - 8. október
Akureyri
Helgi þar sem vinkonur, vinir, pör, fjölskyldur og vinnufélagar njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt saman.
Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist
5. - 8. október
Kaupvangsstræti, Akureyri
A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega.
Annað Leiklist Skemmtun Tónlist
25. nóvember - 23. desember
Ráðhústorg, Akureyri
Aðventuævintýri á Akureyri hefst með því að ljósin eru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi
Fyrir börnin Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist