Viðburðadagatal

6. júní - 6. júní
08:00-16:00
Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri
„Innrammað", ljósmyndasýning Álfkvenna, opnar í Lystigarðinum á Akureyri
Annað Ókeypis aðgangur Myndlist
31. ágúst - 22. febrúar
12:00-17:00
Listasafnið á Akureyri
Ýmir vinnur með málverk, teikningar og fundin efni og hefur í verkum sínum rannsakað fjölbreytt þemu
Myndlist
28. september - 8. febrúar
Listasafnið á Akureyri
James Merry er breskur myndlistarmaður sem búið hefur og starfað á Íslandi í áratug.
Myndlist
28. september - 18. janúar
12:00-17:00
Listasafnið á Akureyri
Í verkum Bergþórs Morthens eru mörkin á milli málverks og skúlptúrs óljós
Myndlist
28. september - 18. janúar
12:00-17:00
Listasafnið á Akureyri
Verk Óla G. Jóhannssonar (1945–2011) endurspegla djúpa tengingu við náttúruna og margbreytileika lífsins.
Myndlist
28. september - 18. janúar
12:00-17:00
Listasafnið á Akureyri
Barbara Long er fædd í Newark-on-Trent í Englandi 1960, en er nú búsett í Madríd.
Myndlist
28. september - 18. janúar
12:00-17:00
Listasafnið á Akureyri
Sigurd Ólason er fæddur í Kaupmannahöfn 2003 og hefur verið skapandi frá unga aldri.
Myndlist
28. nóvember - 8. febrúar
12:00-17:00
Listasafnið á Akureyri
Sýningin Viðbragð sækir innblástur í greinasafnið Creative Responses to Environmental Crises in Nordic Art and Literature (2025).
Myndlist
28. nóvember - 17. maí
12:00-17:00
Listasafnið á Akureyri
Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885-1972), einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar
Myndlist
29. nóvember - 22. febrúar
14:00-16:59
Menningarhúsið Hof
Á sýningunni eru textílverk, olíumálverk og teikningar.
Tónlist
30. nóvember - 6. janúar
Hafnarstræti 88
Þar sem töfrar jólanna færast hljóðlega yfir og skapa sannan jólafrið
Myndlist
14. - 23. desember
Ráðhústorg, Akureyri
Aðventuævintýri á Akureyri hefst með því að ljósin eru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi
Fyrir börnin Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist
14. - 18. desember
20:00-22:00
Samkomuhúsið
Jólin, jólin allstaðar. Rauð eða hvít eða blaut?
Tónlist Leiklist Skemmtun
14. desember
13:00
Samkomuhúsið
Hin vinsæla fjölskyldusýning Jóla Lóla snýr aftur á aðventunni!
Tónlist
16. desember
16:00-20:00
Lystigarðurinn á Akureyri
Komdu og vertu með okkur í STUÐI í hjarta Akureyrar.
Annað Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist Útivist
17. desember
16:00-17:00
LYST
Kvennakór Akureyrar hjálpar þér að komast í jólaskap.
Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist
18. desember
21:00-23:00
Græni Hatturinn
Ásgeir Trausti loksins aftur á Akureyri
Skemmtun Tónlist
18. desember
21:30-23:00
Kaktus
Davíð Máni og hljómsveit spila í Kaktus
Ókeypis aðgangur Tónlist
19. desember
21:00-00:05
Græni Hatturinn
JólaSúlur hafa nú fest sig í sessi sem nauðsynlegur liður í jólahaldi norðlendinga
Skemmtun Tónlist
20. desember
13:00
Samkomuhúsið
Hin vinsæla fjölskyldusýning Jóla Lóla snýr aftur á aðventunni!
Tónlist
20. - 21. desember
15:00-18:00
Ráðhústorg, Akureyri
Helgin 20.-21. desember
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
20. desember
15:00-18:00
Vamos AEY, Akureyri
Komdu í alvöru stemningu á Vamos í tengslum við Jólatorgið
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
20. desember
18:00-20:00
Ari Eldjárn býður þér að kveðja með sér árið sem er að líða með ógleymanlegri uppistandssýningu sinni Áramótaskop!
Tónlist
20. desember
21:00-23:00
LYST
Kristján Edelstein,Halldór Gunnlaugur Hauksson og Stefán Ingólfsson stíga á svið
Annað Skemmtun Tónlist
21. desember
13:00
Samkomuhúsið
Hin vinsæla fjölskyldusýning Jóla Lóla snýr aftur á aðventunni!
Tónlist
21. desember
15:00-18:00
Vamos AEY, Akureyri
Komdu í alvöru stemningu á Vamos í tengslum við Jólatorgið
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
22. desember
21:00-22:00
Akureyrarkirkja
Tónleikar að hætti Hymnodiu, Eyþórs Inga Jónssonar og Þórðar Sigurðssonar
Tónlist
23. desember
20:30-21:30
LYST Penninn Eymundsson
Svavar Knútur ætlar að syngja inn jólin á Kaffi LYST í Eymundsson – Frítt inn
Annað Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist
23. desember
21:00-23:00
LYST
Hrefna Logadóttir spilar og syngur kósí jólalög á þorláksmessukvöld – Frítt inn
Annað Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist
26. desember
21:00-23:30
Græni Hatturinn
Strákarnir í Killer Queen snúa heim á Græna hattinn annan í jólum!
Skemmtun Tónlist
27. desember
13:00
Samkomuhúsið
Hin vinsæla fjölskyldusýning Jóla Lóla snýr aftur á aðventunni!
Tónlist
28. desember
13:00
Samkomuhúsið
Hin vinsæla fjölskyldusýning Jóla Lóla snýr aftur á aðventunni!
Tónlist
28. desember
21:00-23:30
Græni Hatturinn
Bríet er ein af mest spennandi röddum íslenskrar tónlistar í dag.
Skemmtun Tónlist
10. janúar
17:00-19:00
Tónlist
10. janúar
21:00-23:30
grænihatturinn
DIMMA rís brátt úr dvala og stígur aftur á svið á Græna Hattinum í upphafi árs.
Skemmtun Tónlist
16. janúar
21:00-23:30
Græni hatturinn
Todmobile party á Græna hattinum
Skemmtun Tónlist
17. - 18. janúar
20:00-22:00
Samkomuhúsið
Sýningin Kafteinn frábær verður sýnd í Samkomuhúsinu 17. og 18. janúar!
Tónlist
17. janúar
21:00-23:30
Græni hatturinn
Todmobile veisla á Græna hattinum
Skemmtun Tónlist
24. janúar
21:00-23:00
Menningarhúsið Hof
Landslið listafólks heiðrar eina ástsælustu og áhrifamestu tónlistarkonu allra tíma
Tónlist
14. febrúar
21:00-23:30
Græni Hatturinn
Heiðurstónleikar AC/DC hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar
Skemmtun Tónlist
20. febrúar
20:00-22:00
Menningarhúsið Hof
Hljómsveitirnar HAM og Apparat Organ Quartet troðfylltu Eldborg fyrr á þessu ári undir samheitinu HAMPARAT.
Tónlist
26. febrúar - 14. mars
20:00
Samkomuhúsið
Birtingur, eftir Voltaire er ein frægasta háðsádeila sögunnar um stríð, ofbeldi, misskiptingu og óréttlæti heimsins.
Tónlist
28. febrúar
21:00-23:00
Menningarhúsið Hof
Einar Ágúst syngur ljóð Jónasar Friðriks við undirleik Gosanna frá Vestmannaeyjum.
Tónlist
8. mars
16:00-18:00
Menningarhúsið Hof
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heiðrar Jón Nordal.
Tónlist
13. - 15. mars
20:00-22:00
Menningarhúsið Hof
Leikfélag MA
Tónlist
19. mars
20:00-22:00
Menningarhúsið Hof
Verðandi
Tónlist
27. mars
21:00-23:30
Græni Hatturinn
SúEllen tónleikar – Ómissandi ævintýri fyrir alla aðdáendur!
Skemmtun Tónlist
28. mars
21:00-23:30
Græni Hatturinn
30 ára afmæli Ensími
Skemmtun Tónlist
2. apríl
16:00-18:00
Menningarhúsið Hof
Stórviðburður í Hofi
Tónlist
10. apríl
21:00-23:00
Menningarhúsið Hof
The Vintage Caravan, ein kraftmesta tónleikasveit landsins, mun flytja mörg af bestu lögum Deep Purple
Tónlist
18. apríl
21:00-23:00
Menningarhúsið Hof
ABBA söngpartý – Kvöld fullt af gleði, söng og dansi!
Tónlist
22. - 25. apríl
Hlíðarfjall
Leikarnir voru fyrst haldnir 1976 og hafa verið árviss viðburður síðan og notið vaxandi hylli.
Annað Fyrir börnin Íþróttir Skemmtun
23. apríl
13:00-16:00
Aðalstræti 58
Sumarið byrjar á söfnunum - ókeypis inn
Fyrir börnin
24. apríl
20:00-22:00
Tónlist
25. apríl - 3. maí
16:00-17:00
Menningarhúsið Hof
Nýtt ljóðrænt brúðuleikrit fyrir fjölskyldur um rætur, samkennd og sögurnar sem gera okkur heil.
Tónlist
25. apríl
20:30-22:00
Menningarhúsið Hof
Á þessum tónleikum verða flutt nokkur af dásamlegu lögum bræðranna Jónasar og Jóns Múla Árnasona
Tónlist
18. maí
Menningarhúsið Hof
Á skólatónleikum Sirkussveitar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Hofi þann 18. og 19. maí 2026 verður leikin hress og skemmtileg tónlist
Tónlist
23. maí
20:00-22:00
Menningarhúsið Hof
Verðandi
Tónlist
2. júní
20:00-22:00
Menningarhúsið Hof
Hin eina sanna Patti Smith heldur tónleika í Hofi 2. júní kl. 20:00. 
Tónlist
7. júní
Akureyri
Hefð er fyrir því að fagna deginum víða um Eyjafjörðin, má þar m.a. nefna Grímsey, Hrísey, Ólafsfjörð og Akureyri.
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
12. júní
20:00-22:00
Menningarhúsið Hof
Verðandi
Tónlist
17. - 21. júní
Bílaklúbbur Akureyrar, Hlíðarfjallsvegur
Bíla- og tækjasýning og einskonar árshátíð allra áhugamanna um mótorsport
Annað Fyrir börnin Íþróttir Skemmtun
17. júní
11:00-17:00
Lystigarður Akureyrar
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní skipar háan sess í hugum Akureyringa sem og allra landsmanna
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
18. - 20. júní
Jaðar, Akureyri
Arctic Open er alþjóðlegt golfmót og hefur verið haldið frá árinu 1986.
Annað Íþróttir Skemmtun Útivist
19. - 20. júní
Mótorhjólasafn Íslands / Motorcycle Museum of Iceland
Árlegur viðburður þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.
Annað Skemmtun
19. - 21. júní
Grímsey
Grímseyingar halda hátíð í tilefni af sumarsólstöðum dagana 19.-21. júní 2026
Annað Dagsferðir Fyrir börnin Fyrirlestrar, leiðsagnir & málþing Skemmtun Útivist
19. júní
20:00-22:00
Menningarhúsið Hof
Verðandi
Tónlist
20. júní
13:00-16:00
Icelandic Aviation Museum, Akureyri
Flugdagur Flugsafnsins er haldinn árlega seinnihluta júní mánaðar síðan árið 2000.
Annað Skemmtun
1. - 4. júlí
KA Völlurinn, Dalsbraut, Akureyri
Eitt stærsta árlega knattspyrnumót landsins fyrir 5. flokk drengja.
Annað Fyrir börnin Íþróttir Útivist
1. - 5. júlí
20:00-16:00
Siglufjörður
Árleg þjóðlagahátíð haldin á Siglufirði. Tónleikar, námskeið og þjóðlagaakademía
Dagsferðir Myndlist Skemmtun Tónlist
3. - 4. júlí
Þórsvöllur, Skarðshlíð, Akureyri
Árlegur íþróttaviðburður sem fer fram í byrjun júlí þar sem kvenna- og karlalið etja kappi í fótbolta.
Annað Íþróttir Skemmtun Útivist
4. júlí
Fornhagi, Hörgárdalsvegur
Árlegt hlaup frá Hörgárdal, norður á Árskógsströnd um 25 kílómetrar.
Íþróttir Skemmtun Útivist
10. - 11. júlí
Hrísey
Fjölskylduvæn hátíð sem felst m.a. í óvissuferðum um eyjuna, kvöldvöku, varðeld og söng.
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun Útivist
16. - 18. júlí
20:00-04:00
Kaldbaksgata 9
Háskalegasta menningarverkefni Akureyrar!
Annað Listasmiðja Myndlist Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist
25. júlí
Siglufjörður
Fjölskylduhátíð á Siglufirði
Skemmtun Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Tónlist
31. júlí - 3. ágúst
Akureyri
Þessi árlega hátíð um verslunarmannahelgina býður upp á fjölda viðburða og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Fyrir börnin Íþróttir Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist Útivist
28. - 29. ágúst
Listagilið
Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð, sem haldin er helgina sem er næst afmæli Akureyrarbæjar þann 29. ágúst.
Dans Fyrir börnin Fyrirlestrar, leiðsagnir & málþing Íþróttir Kvikmynd Leiklist Myndlist Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist
29. nóvember - 23. desember
Ráðhústorg, Akureyri
Aðventuævintýri á Akureyri hefst með því að ljósin eru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi
Fyrir börnin Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist