Viðburðadagatal

1. júlí - 30. september
Laufás Museum and heritage site, Laufás
Hefur þú séð upprunalegan skjá? Úr hverju voru gluggar áður en glerið kom til sögunnar. Örsýning í Gestastofu Laufáss.
Annað
26. maí - 31. desember
Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri
Ljósmyndasýning við útsvæðið og veitingasöluna í Lystigarðinum.
Myndlist
26. júlí - 20. nóvember
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Skemmtilegur fjölskylduleikur um sýninguna Gjöfin til íslenzkrar alþýðu.
Fyrir börnin Myndlist
27. ágúst - 31. október
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Myndlist
Tónlist
12. september - 5. október
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Sköpun utan línulegrar dagskrár.
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur
30. september
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Föstudaginn 30. september kl. 17.30 heldur færeyska tónlistarkonan Jenný Kragesteen, sem einnig gengur undir listamannanafninu Frum, útgáfutónleika í Listasafninu. Enginn aðgangseyrir.
Myndlist Ókeypis aðgangur Tónlist
30. september - 1. október
Tónlist
30. september
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Söngvarinn góðkunni Stebbi JAK mætir á Græna hattinn ásamt félaga sínum Hafþóri Val.
Skemmtun Tónlist
1. október
Strandgata 23, Akureyri
Gengið um Sölvadal með heimamanni.
Dagsferðir Íþróttir Annað
laugardagur 14-14:30
Flóra culture house - concept show - studios - shop, Akureyri
Leiðsögn um króka og kima Sigurhæða í dag og þá. Ferskur menningarstaður í einu elsta menningarhúsi Akureyringa.
Annað Kvikmynd Leiklist Myndlist Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist
1. október
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Tvennir örtónleikar kl. 15:00-15:15 og 16:00-16:15. Michael Weaver leikur á bassaklarinett eigin hugleiðingar um lit og hljóð og tónverkið "God bless the child" eftir Eric Dolphy, spunnið út frá lagi eftir Billie Holiday.
Myndlist Ókeypis aðgangur Tónlist
1. október
Tónlist
1. október
Kaktus, Kaupvangsstræti, Akureyri
Textavarpið snýr aftur.
Ókeypis aðgangur Tónlist
1. október
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Flott loksins á Græna Hattinum
Skemmtun Tónlist
sunnudagur 10-11
Strandgata 23, Akureyri
Hreyfing, útivera og félagsskapur - allir velkomnir
Annað Íþróttir Ókeypis aðgangur Skemmtun
2. október
Tónlist
4. október
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Skapandi skrif
Ókeypis aðgangur
6. - 9. október
Kaupvangsstræti, Akureyri
A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega.
Annað Leiklist Skemmtun Tónlist
6. - 9. október
Akureyri
Helgi þar sem vinkonur, vinir, pör, fjölskyldur og vinnufélagar njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt saman.
Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist
6. október
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur
6. október
Glerártorg, Glerárgata, Akureyri
Á dömulegum dekurdögum munu útskriftanemar á hársnyrti í VMA sýna lokaverkefnin sín
Annað Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist
6. október
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Tónleikar í tilefni af plötuútgáfu Ómars Guðjónssonar.
Skemmtun Tónlist
7. október
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Það verður engin lognmolla yfir Ljótu Hálfvitunum.
Skemmtun Tónlist
8. október
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Það verður engin lognmolla yfir Ljótu Hálfvitunum.
Skemmtun Tónlist
14. október
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Alice In Chains rokkmessa
Skemmtun Tónlist
15. október
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Úlfur Úlfur loksins aftur á Græna hattinum
Skemmtun Tónlist
20. október
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Grínistinn og gítarsnillingurinn stígur á stokk með glænýtt prógram.
Skemmtun Tónlist
21. október
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Eyrnakonfekt fyrir alla Eagles aðdáendur á Græna Hattinum
Skemmtun Tónlist
22. október
Hof, Strandgata, Akureyri
Tónlist
22. október
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Hljómsveitin Vök með Útgáfutónleika.
Skemmtun Tónlist
29. október
Sinfóníuljómsveit Norðurlands
Tónlist
4. nóvember
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Laddi ásamt stórhljómsveit flytur öll sín vinsælustu lög.
Skemmtun Tónlist
5. nóvember
Strandgata 23, Akureyri
Þægileg ganga í stórbrotnu landslagi.
Dagsferðir Íþróttir Annað
6. nóvember
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Tónlistarfélag Akureyrar
Tónlist
11. nóvember
Grímsey, Félagsheimilið Múli
Haldið er árlega upp á afmæli Daniel Willard Fiske m.a. með hátíðardagskrá og veglegu kökuhlaðborði.
Annað Skemmtun Ókeypis aðgangur
24. nóvember
Tónlist
26. nóvember - 23. desember
Ráðhústorg, Akureyri
Aðventuævintýri á Akureyri hefst með því að ljósin eru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi
Fyrir börnin Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist
9. - 10. desember
RIGG viðburðir
Tónlist
17. desember
Tónlist
31. desember
Réttarhvammur, Akureyri
Gamlárskvöld er boðið upp á brennu við Réttarhvamm, haldin böll og skemmtanir
Annað Fyrir börnin Skemmtun Ókeypis aðgangur
14. janúar
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Tónlist
27. janúar - 31. mars
Forsölutilboð
Tónlist
6. apríl
Sinfóníuljómsveit Norðurlands
Tónlist
14. maí
Sinfóníuljómsveit Norðurlands
Tónlist