Blúsband Óskars Loga
Árið 2020 var Óskar Logi úr The Vintage Caravan beðinn um að stofna blúsband
og hann hlýddi því bara. Hann heyrði í Degi Atlasyni úr Volcanoca, Churchhouse Creepers o.fl. og Matthíasi Hlífari Mogensen úr Lucy In Blue, Auðn o.f.l.
Síðan þá hefur bandið spilað á fjölmörgum tónleikum og einkennist af yfirgengilegri spilagleði, miklum spuna og miklu fjöri.
Hljómsveitin spilar efni eftir hljómsveitir og tónlistarmenn á borð við Cream, Allman Brothers, Elmore James, Frank Zappa, Freddie King, Lynyrd Skynyrd, Jimi Hendrix og ýmsa fleirri.
Ekki láta þetta framhjá þér fara!
Miðaverð 4.900