Til baka

Kynningarefni

Til að auðvelda fyrirtækjum/félagasamtökum og öðrum skipuleggjendum að bjóða heim til Akureyrar fundi, ráðstefnur og/eða hvataferðir bjóðum við upp á kynningarpakka sem felst í myndbandi, myndum af helstu þjónustufyrirtækjunum og frá bænum almennt - auk meðfylgjandi pdf kynningar og bæklings.

Í Vinnslu

Akureyri - Vertu velkomin til Akureyrar (PDF) - í vinnslu  (eldri útgáfa hér)
Akureyri - ráðstefnubæklingur