Til baka

Afþreying og opnunartímar

Fjölbreytt afþreying er í boði allt árið en framboðið og afgreiðslutímar breytast eftir því hvaða árstími er. Hér fyrir neðan má finna þann afgreiðslutíma sem er í gildi núna auk þess sem finna má yfirlit yfir tímabil sem nýlega eru liðin og sem nota má til hliðsjónar fyrir næsta ár. 

Afgreiðslutímar og afþreying í boði:

Vetur 2020 - 2021 (á ensku)

* Jól og áramót 2020

Liðin tímabil sem nota má sem viðmið um það sem framundan er: 

Sumar 2020 (á ensku)

Ef þig vantar gistingu má skoða gistimöguleika svæðisins eða hafa samband við upplýsingamiðstöð ferðamála í síma 450 1050 eða á netfangið info@visitakureyri.is . Ferðina norður má fara með einkabíl, áætlunarferð með Strætó sem keyrir allt árið. Þá fer ekki SBA Norðurleið  yfir Kjöl á sumrin í 2020 en einnig er hægt að ferðast norður með flugi allt árið.