Til baka

Afþreying og opnunartímar

Fjölbreytt afþreying er í boði allt árið en framboðið og afgreiðslutímar breytast eftir því hvaða árstími er. Hér fyrir neðan má finna þann afgreiðslutíma sem er í gildi núna auk þess sem finna má yfirlit yfir tímabil sem nýlega eru liðin og sem nota má til hliðsjónar fyrir næsta ár. 

Afgreiðslutímar og afþreying í boði:
Sumar: 1.jún - 30.ágúst 2024 (á ensku) 
Vetur: 1.sept 2023- 31.maí 2024 - (á ensku) 

Liðin tímabil sem nota má sem viðmið um það sem framundan er
Jól og áramót 2023 (á ensku) 
(uppfærð yfirlit koma hér fyrir ofan þegar nær dregur árstíðinni): 

Ef þig vantar gistingu má skoða gistimöguleika svæðisins hér. Ferðina norður má fara með einkabíl, áætlunarferð með Strætó sem keyrir allt árið og með áætlunarflugi allt árið.