Til baka

Söfn

Listasafnið á Akureyri

Safnið leitast við að setja upp árlega nokkrar metnaðarfullar sýningar til að efla menningarlíf bæjarins.
List

Minjasafnið á Akureyri

Markmiðið er að safna, varðveita og rannsaka menningarsögulegar minjar, einkum þær sem eru lýsandi fyrir daglegt líf og atvinnuvegi í Eyjafirði.
Saga

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Iðnaðarsafnið er safn atvinnulífs seinni alda á Akureyri.
Tækni

Davíðshús

Erfingjar Davíðs Stefánssonar skálds ánöfnuðu Akureyrarbæ bókasafni og innanstokksmunum hússins.
Saga

Héraðsskjalasafnið

Hlutverk safnsins er söfnun og varðveisla skjala og annarra skráðra heimilda héraðssögunnar.
Saga

Norðurslóð

Norðurslóðasetrið gefur innsýn í lífið á norðurslóðum, þar á meðal hluta af strandmenningu Eyjafjarðar.
Saga
Náttúra

Nonnahús

Í safninu er að finna ýmsa muni sem tengdir eru Nonna, myndir og bækur hans á fjölmörgum tungumálum.
Saga

Flugsafn Íslands

Flugsafn Íslands er á Akureyrarflugvelli í húsnæði sem er um 2.200 fermetrar að stærð.
Tækni

Mótorhjólasafn Íslands

Saga mótorhjóla á Íslandi í yfir 100 ár. Mótorhjól, myndir og munir í glæsilegri 800 fermetra byggingu.
Tækni

Amtsbókasafnið á Akureyri

Amtsbókasafnið er eitt stærsta almenningsbókasafn landsins.

Leikfangasafnið Friðbjarnarhúsi

Í Friðbjarnarhúsi er sýning á leikföngum frá síðustu öld. Á efri hæð hússins er fundarsalur Góðtemplarareglunnar sem gaf Akureyrarbæ húsið en Góðtemplararegla Íslands var stofnuð í húsinu, sem er kennt við Friðbjörn Steinsson. Leikfangasafnið var stofnað af Guðbjörgu Ringsted.
Saga