Til baka

Ljótu hálfvitarnir

Ljótu hálfvitarnir

Hálfvitar um páska

Oft hafa Hálfvitar verið á Græna hattinum “um Páskana” en aldrei hafa þeir verið svo ósvífnir að spila á sjálfan Páskadag. Þangað til núna. Vissulega á mörkum þess siðlega en eins og stendur á mjög vandfundnum stað í biblíunni, “Til hvers að hafa sambönd ef maður nýtir sér þau ekki?”

Forsalan hefst sun.1.febr. kl. 12.00 á grænihatturinn.is

Hvenær
laugardagur, apríl 4
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
grænihatturinn
Verð
8900