Til baka

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

Árleg þjóðlagahátíð haldin á Siglufirði. Tónleikar, námskeið og þjóðlagaakademía

Árleg þjóðlagahátíð haldin á Siglufirði. Boðið verður upp á fjölda tónleika auk námskeiða og þjóðlagaakademíu. 

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði fagnaði 25 ára afmæli sumarið 2025.
Hátíðin 2026 verður haldin dagana 1. til 5. júlí. Nánari upplýsingar á heimasíðu fjallabyggðar.

Hvenær
1. - 5. júlí
Klukkan
20:00-16:00
Hvar
Siglufjörður