Nú hefur Hunangið, sú goðsagnakennda gleðisveit vaknað úr dvalanum og bjóða Akureyringum uppá alvöru diskó/dans partý með Kalla Örvars og Lúxusdívurnar á sviðsbrúninni. Glimmer, gleði og geggjað stuð!
Diskólaga flóran tekin – Funky Town, September, Voulez Vous, I will Survive, Lady Marmalade, Let’s Dance, Blame it on the Boogie ofl. ...og svo íslenskt diskó – Vegir liggja til allra átta, Dans dans dans, Á diskóbar ofl. ofl.
Hunangið verður með danskennslu og þið mætið uppdressuð því flottasti diskóbúningurinn verður valinn. Það má ekki missa af þessu – Dans og djamm útí eitt...!
Hljómsveitina skipar einvalalið:
Jón Borgar (Boggi) – trommur
Hafsteinn Valgarðsson (Haffi) – bassi
Jóhann Ingvason – hljómborð
Jakob Jónsson (Kobbi) – gítar+söngur
Pétur Valgarð (Valgardo Dolce) – gítar
Kalli Örvars – söngur
Lúxusdívurnar eru:
Helga Margrét Clarke og Gunnur Arndís