Bolla og krukkumálun
Bolla og krukkumálun fyrir fjölskylduna
Alþjóðlegi dagur móðurmálsins er haldin 21. febrúar ár hvert. Við höldum upp á daginn allan febrúar mánuð.
Laugardaginn 7. febrúar á milli 13 og 15 ætlum við að koma saman og lita á krukkur og bolla. Hugmyndin er að mála fánann sinn og/eða skrifa einhver orð á sínu tungumáli á krukkurnar/bollana.
Öll velkomin!
Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Hjólabogar eru við safnið auk þess sem frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá bókasafninu.