Til baka

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar

Jónas Sig með Ritvélarnar sínar loksins aftur á Græna hattinum.

Jónas Sig heldur tónleika á Græna Hattinum 6. og 7. mars næstkomandi.

Á þessum tónleikum verður Jónas með Ritvélar framtíðarinnar með sér sem er stórsveit skipuð einvala tónlistarfólki: Arnar Gíslason á trommur, Guðni Finnsson á bassa, Ómar Guðjónsson á gítar, Tómas Jónsson á orgvélar og syntha, Rósa Guðrún Sveinsdóttir sem syngur og spilar á saxafón og Snorri Sigurðarson á Trompet. Þessi stórsveit kemur bara saman við sérstök tækifæri og það verður því einstak tækifæri að upplifa hinn risavaxna hljóm og kraft Ritvélanna. Eitthvað sem enginn gleymir eftir að hafa upplifað. Sérstaklega á Græna Hattinum

Hvenær
laugardagur, mars 7
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni Hatturinn
Verð
8500