Go back

Concert Sunnanvindur

Concert Sunnanvindur

Sunnanvindur is a continuation of a concert that was held under the same name in memory of accordionist Örvar Kristjánsson.
Sunnanvindur is a continuation of a concert that was held under the same name in memory of accordionist Örvar Kristjánsson. Now the selection of songs is widening and ever-popular folk songs will be performed.

The program will include songs such as Góða ferð, María Ísabel, Segðu ekki nei, Litla sæta ljúfan góða, Hvítur stormsveipur, Því ertu svona uppstökk, Ást, Vegir liggja til allra átta, Ég er kominn heim, Það er bara þú, og Láttu mjúkra lokka flóð. This is a selection of songs that have lived with us Icelanders and moved between generations. It's safe to say that the concert contains Icelanders' favorite songs.
 

Vocals:
Grétar Örvarsson
Ragnheiður Gröndal
Karl Örvarsson

Accordion:
Ásta Soffía Þorgeirsdóttir

Orchestra:
Eiður Arnarsson: bass
Grétar Örvarsson: keyboard
Haukur Gröndal: wind instruments
Pétur Valgarð Pétursson:guitar
Sigfús Óttarsson: drums
Þórir Úlfarsson: piano

Sound production:
Bernhard Sveinsson

Lighting:
 Magnús Helgi Kristjánsson

Production:
Grétar Örvarsson
Magnús Helgi Kristjánsson

Sunnanvindur er framhald tónleika sem haldnir voru undir sama nafni til minningar um Örvar Kristjánsson harmonikkuleikara. Nú breikkar lagavalið og fluttar verða sívinsælar dægurperlur. Á dagskránni verða lög eins og Góða ferð, María Ísabel, Segðu ekki nei, Litla sæta ljúfan góða, Hvítur stormsveipur, Því ertu svona uppstökk, Ást, Vegir liggja til allra átta, Ég er kominn heim, Það er bara þú, og Láttu mjúkra lokka flóð auk vinsælustu laga Örvars eins og Sunnanvindur, Siglt í norður og Við förum bara fetið. Þetta er úrval laga sem hafa lifað með okkur Íslendingum og flust á milli kynslóða. Óhætt er að segja að tónleikarnir hafi að geyma eftirlætislög Íslendinga.

When
Saturday, April 15
Time
20:30-22:30
Where
Hof, Strandgata, Akureyri