Go back

Krossanesborgir

Krossanesborgir is a nature reserve north of Akureyri, that allows you for a soft walk by the sea, and chances for bird watching in summer. Popular among locals for berry picking in autumn.
Accessible all year long, but in winter might be challenging after a strong snowfall. 

Krossanesborgir er svæði alsett klettaborgum eða stuttum klappaásum fyrir norðan Akureyri. Svæðið var friðlýst að hluta árið 2005 sem fólkvangur. Í borgunum er 5-10 milljóna ára basalt, sem myndar berggrunn Akureyrar. Langflestar borganna eru nokkurn veginn eins og ísaldarjökullinn skildi við þær fyrir um 10 þúsund árum. Þær liggja í óreglulegum röðum og þyrpingum, en á milli þeirra eru oftast mýrarsund, og tjarnir í sumum þeirra. Mikill gróður er í tjörnum á svæðinu, sérstaklega Djáknatjörn, en þar vaxa margar nykrutegundir, m.a. hin sjaldgæfa langnykra. Gróðurfar í borgunum er fjölbreytt og hafa þar fundist um 190 plöntutegundir, þar af 16 starategundir. Þetta er um 40% allra íslenskra blómplantna og byrkninga. Fuglalíf er fjölbreytt, þar verpa um 27 tegundir fugla eða um 35% af öllum íslenskum fuglategundum.
Heimild: heimasíða Umhverfisstofnunar.

Access: Car parking is by Óðinsnes (just a little further down the road from the exit to Byko store).

In 2014 several information boards were installed along the tracks in the reserve as well as map of trails:
Map of hiking trails
Overview information board
Canal for water supply
Wet area plants
Ducks
Tree and bushes 
Mófuglar 
Geology 
Deserted farm Lónsgerði
Ptarmigan 
Seagulls 
War remnants 
Wet area plants


Á Wikiloc og Google Earth

 

 

Powered by Wikiloc
Further info

Distance: 4Km / 2.5miles

Total time: 60min

Start/End point: Óðinsnes (Byko)

Terrain: Nature trail

Parking: Óðinsnes (Byko)

Interesting sights: Birdlife, rock formations, nature, fjord view