Til baka

Apotek gistiheimili

Gisitheimilið býður uppá rúmgóð og snyrtileg herbergi með uppábúnum rúmum. Eitt eins manns og fjórtán tveggja manna herbergi og þar af eru tvö með sér baðherbergi. Sameiginlegar snyrtingar og sturtur eru á hverri hæð og hverju herbergi fylgja handklæði. Á 4.hæð er fullbúið sameiginlegt elhús fyrir gesti. Að auki er stór og björt penthouse íbúð á 4.hæð með stórri stofu, sér baðherbergi, fullbúnu eldhúsi og þremur herbergjum með fimm svefnplássum.  Íbúðinni fylgja stórar svalir sem vísa út að Hafnarstræti.

- Frítt þráðlaust internet er á öllum hæðum.
- Hópar velkomnir. 

Apotek gistiheimili
Hafnarstræti 104
600 Akureyri
Sími: 412 9960/620 9960
Heimasíða: www.apotekguesthouse.is / Facebook
Netfang: info@apotekguesthouse.is