Til baka

FE-gisting

 FE Accommodation er lítið gistihús staðsett við sundlaugina ofan við Listagilið, rétt fyrir ofan miðbæinn. Í öllum herbergjum er baðherbergi, sjónvarp og frítt internet. Hægt er að panta morgunverð. 

FE-Accommodation
Þingvallarstræti 2
600 Akureyri
Sími: 864-7417
Netfang: gisli@framtidareign.is
Heimasíða: https://www.facebook.com/feaccommodation