Til baka

Hótel Edda

Á Hótel Eddu Akureyri eru alls 204 herbergi, 132 með sér baði og 72 herbergi með handlaug. Veitingasalur sem tekur um 160 manns í sæti. Hótelið er í hjarta bæjarins og tilvalinn kostur fyrir þá sem vilja gistingu og góða þjónustu á hóflegu verði. Góð útisundlaug er örstutt frá hótelinu og allir hafa gaman af að skoða Lystigarðinn sem einnig er í göngufæri. 15 herbergi eru með góðu hjólastólaaðgengi.

Engin gæludýr eru leyfð.
Opið er frá miðjum júní til miðjan ágúst ár hvert.

Hótel Edda
Eyrarlandsvegi 28/ við Hrafnagilsstræti
600 Akureyri
Sími: 444 4900 (á sumrin) annars 444 4000
Netfang: edda@hoteledda.is
Heimasíða: hoteledda.is