Skemmtum okkur á milli funda!
Akureyri má líkja við litla stórborg því þar er að finna allt sem prýðir marga milljónaborgina erlendis. Viðburðir og uppákomur af ýmsu tagi eru nánast daglegt brauð og menningarlífið stendur í miklum blóma. En þrátt fyrir líflegan bæjarbraginn heldur Akureyri þeim kostum sem einkenna marga smábæi; það er stutt á milli staða, fólkið flýtir sér hægt í afslöppuðu samfélagi þar sem streitan er minni.
Af helstu afþreyingarkostum á Akureyri má nefna leikhúsið, skíðasvæðið í Hliðarfjalli, söfnin í bænum, skautahöllina, sundlaugina, siglingar á Pollinum, útivistarsvæðin, sjóstangaveiði, golf og Lystigarðinn.
Í nágrenni við Akureyri er meðal annars að finna: Mývatn, Goðafoss, flúðasiglingar í Skagafirði, hvalaskoðun, Hrísey og Grímsey, Ásbyrgi, Dettifoss, ástríðubændur sem bjóða mat úr héraði, bruggverksmiðjurnar Kalda og Víking, miðaldakaupstaðinn á Gásum, Vaglaskóg og fleira.
Hér fyrir neðan má finna lista með mörgum aðilum á Akureyri:
Söfn |
Sími |
Heimasíða |
Amtsbókasafnið |
460 1250 |
|
Davíðshús |
462 4162 |
|
Flugsafn Íslands |
461 4400 |
|
Friðbjarnarhús |
863 4531 |
|
Iðnaðarsafnið |
462 3600 |
|
Listasafnið á Akureyri |
461 2610 |
|
Minjasafnið á Akureyri |
462 4162 |
|
Mótorhjólasafn Íslands |
866 3500 |
|
Nonnahús |
462 3555 |
|
Sigurhæðir |
462 6649 |
Afþreying |
Sími |
Heimasíða |
Báta og kayakleiga |
694 7509 |
|
Ferðafélag Akureyrar |
462 2720 |
|
Glerárlaug |
462 1539 |
|
Grímsey |
868 3148 |
|
Golf - Jaðarsvöllur |
462 2974 |
|
Gönguferðir –Helgi magri |
863 2080 |
|
Hestaleigan Kátur |
695 7218 |
|
Hestaleigan Skjaldavík |
552 5200 |
|
Hrísey |
695 0077 |
|
Hvalaskoðun |
462 6800 |
|
Keilan |
461 1126 |
|
Leikfélag Akureyrar |
460 0200 |
|
Lystigarðurinn á Akureyri |
462 7487 |
|
Menningarhúsið Hof |
450 1000 |
|
Siglingar – Húni II |
848 4864 |
|
Skautahöllin |
461 2440 |
|
Skíðasvæðið – Hlíðafjall |
462 2280 |
|
Sundlaug Akureyrar |
461 4455 |
|
Útsýnisflug – Mýflug |
847 8976 |
|
Upplýsingamiðstöð ferðamanna |
450 1050 |