Til baka

Hlíðarfjalli - sumaropnun

Hlíðarfjall Akureyri

Hlíðarfjallsvegur, 600 Akureyri
www.hlidarfjall.is

Sumaropnun í Hlíðarfjalli. Sumaropnun í Hlíðarfjalli. Stólalyftan verður opin fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá 2.  júlí til 30. Ágúst 2020.

Opnunartími:

Fimmtudagar 17-21
Föstudagar 16-20
Laugardagar 10-18
Sunnudagar 10-16

Verð fyrir fullorðna:

1 ferð: 1.100,-
1 dagur: 4.300,-
Helgarpassi: 10.600,-
Sumarkort: 26.400,-

Fyrir börn:

1 ferð: 600,-
1 dagur: 1.600,-
Helgarpassi: 3.900,-
Sumarkort: 13.300,-

Hægt verður að kaupa lyftumiða hjá lyftuverði.

Með þessu móti opnast enn fleiri tækifæri til útivistar í Hlíðarfjalli á sumrin en þar er nú þegar góð aðstaða bæði fyrir hjóla- og göngufólk. Fyrir þá sem eingöngu vilja taka lyftuna fram og til baka og njóta hins glæsilega útsýnis sem Strýtuskálinn býður upp á þá gildir lyftumiðinn einnig fyrir ferðina til baka með lyftunni. Hjólafólk getur tekið hjólið með sér í lyftuna.