Til baka

Flúðasiglingar

Frá Akureyri er ekki langt að fara til þess að komast í flúðasiglingar, hvort sem ætlunin er að fara í fjölskylduferð á Jökulsá Vestari eða komast í adrenalínvímu á Jökulsá Austari. Fyrirtækin sem sjá um þessar ferðir eru annars vegar Bakkaflöt Rafting og Viking Rafting. Bæði fyrirtækin bjóða upp á að gestir séu sóttir til Akureyrar en frekari upplýsingar um það fyrirkomulag og lýsingar á ferðum má finna hér.

Viking Rafting
Hafgrímsstaðir í Skagafirði 
Sími 823 8300
Vefsíða: www.vikingrafting.is
Netfang: info@vikingrafting.com

Bakkaflöt Rafting
Bakkaflöt 10 km frá Varmahlíð
Sími 453 8245 og 899 8245
Vefsíða: www.riverrafting.is
Netfang: bakkaflot@bakkaflot.is