Til baka

Eyjafjarðarhringur - stærri

Góð hjólaleið fyrir þá sem vilja vera á malbiki að mestu en hafa ekkert á móti smá malarkafla, en frá Möðruvöllum og að Akri er malarvegur en að öðruleiti er leiðin öll með bundnuslitlagi.

Frá Hofi er stefnan tekin í suður eftir Strandstígnum meðfram Drottningarbrautinni inn í sveitina. Hjólað er alla leið inn fyrir Melgerðismela og tekið til hægri við Stíflubrú. Þar er hjólað yfir á austurhlíð dalsins og inn á Eyjafjarðarbraut 829 og henni fylgt alla leið út að Leiruveginum þar sem beygt er til vinstri og yfir Leirubrúnna. Þjóðveg 1 fylgt alla leið að Hofi þar sem hringnum er lokið

 

Powered by Wikiloc

 

 

Nánari upplýsingar


Lengd:
56.6 km (hringur)

Erfiðleikastig: Létt

Undirlag: Malbik og malarkafli

Hækkun: 412 m

Upphaf & endir: Hof