Til baka

Eyjafjörður - leiðin inn í botn

Ekið er inn að Leyningshólum og þaðan er lagt í hjólferð inn Eyjafjarðardalinn og inn í botn að upptökum Eyjafjarðarár.
Leiðin er einungis opin á sumrin frá uþb júlí byrjun og fram í snjóa. Vegurinn er grófur malarvegur og þarf að fara yfir nokkrar ár á leiðinni.

 

 

Nánari upplýsingar

Lengd: 22,5 km (önnur leiðin), 45 km (fram og tilbaka)

Erfiðleikastig: Miðlungs

Undirlag: Malarslóði og fara yfir ár

Hækkun: 733 m

Upphaf & endir: Afleggjarinn við Leyningshóla

Árstíð: Júlí til September