Til baka

Eyjafjarðarhringur - minni

Vinsæl hjólaleið fyrir þá sem vilja vera á malbiki allan tímann.

Farið er til suðurs frá Hofi og inn nýja hjólastíginn að Hrafnagili. Stuttu eftir að farið er fram hjá Hrafnagilsskóla er beygt til vinstri inn á þverbrautina, yfir Eyjafjarðará og upp Laugalandsbrekkuna. Þegar komið er inn á Eyjafjarðarbraut 829 er beygt til vinstri og haldið aftur tilbaka til Akureyrar, Leiruveginn og Strandstíginn aftur að Hofi.

 

Powered by Wikiloc

 

Nánari upplýsingar

Lengd: 30 km (hringur)

Erfiðleikastig: Létt/miðlungs

Undirlag: Malbik

Hækkun: 89 m

Upphaf & endir: Hof